Stefna og starfsáætlun Skipulagsstofnunar 2014-2018

  Skipulagsstofnun hefur gefið út stefnu sína og starfsáætlun fyrir tímabilið 2014-2018. Hún er afrakstur stefnumótunarvinnu starfsfólks á haustmánuðum 2013.

Í stefnuskjalinu er hlutverk, framtíðarsýn og gildi Skipulagsstofnunar sett fram. Skilgreindar eru vörður sem stefnt er að því að ná fyrir árslok 2014, 2016 og 2018. Þá er settur fram listi yfir áformuð verkefni og aðgerðir á yfirstandandi ári og fram á það næsta.

Hér má lesa stefnuna

 
header4