Landsskipulagsstefna 2015-2026

Tillaga að landsskipulagsstefnu hefur verið auglýst til kynningar.

Í tillögunni er sett fram stefna um:
1.  Skipulag á miðhálendi Íslands
2.  Skipulag í dreifbýli
3.  Búsetumynstur og dreifingu byggðar
4.  Skipulag á haf- og strandsvæðum


Frestur til athugasemda er til 13. febrúar 2015.

Sjá nánar hér.

header3