Hvernig getur þú haft áhrif?  Nýr bæklingur  

Skipulag byggðar og mótun umhverfis - Hvernig getur þú haft áhrif?                  

Ákvarðanir um skipulag byggðar og fyrirkomulag framkvæmda varða okkur öll. Þessvegna er mikilvægt að almenningur þekki skipulagskerfið og rétt sinn til þátttöku. Í þessum nýja bæklingi er að finna almennar upplýsingar um skipulagsgerð sveitarfélaga og mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og skýrt hvenær og hvernig almenningur getur komið að málum. 

         


header3