Útgefið efni

Hér eru birtar leiðbeiningar sem Skipulagsstofnun hefur gefið út eða staðið að í samráði við aðra aðila. Þá eru hér birtar skýrslur stofnunarinnar og pistlar um skipulagsmál líðandi stundar. Einnig er hér að finna þær sérfræðiskýrslur sem hlotið hafa styrk úr Rannsóknar- og þróunarsjóði stofnunarinnar. Alla útgáfu tengda vinnslu landsskipulagsstefnu er hinsvegar að finna á www.landsskipulag.is.


Útgefið efni

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar. 

Útgefið: Vor 2024. 

Þjónustusíður - Erindi vegna framkvæmda sem falla undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana - Leiðbeiningar Umhverfismat framkvæmda

Leiðbeiningar um notkun þjónustusíðna Skipulagsstofnunar, sem snúa að erindum vegna framkvæmda.

Útgefið: 2024

Þjónustusíður - Umsókn um kostnaðarframlag úr Skipulagssjóði - Aðalskipulag Deiliskipulag Leiðbeiningar Svæðisskipulag

Leiðbeiningar um notkun þjónustusíðna Skipulagsstofnunar sem snúa að umsókn um kostnaðarframlag úr Skipulagssjóði. 

Útgefið: 2024

Vegir í náttúru Íslands - Um gerð skrár yfir vegi í náttúru Íslands og högun og skil á gögnum - Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar um skráningu vega í náttúru Íslands.

Útgefið: 2024 

Mannlíf, byggð og bæjarrými - Leiðbeiningar

Leiðbeiningar um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur í þéttbýli.

Útgefið: 2024

Ferðamannastaðir - frá hugmynd til framkvæmdar - Leiðbeiningar

Leiðbeiningar sem ætlað er að gefa yfirlit yfir meginþætti sem huga þarf að við undirbúning áfangastaðar, frá hugmynd að leyfi.

Útgefið: 2023

Skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga - Leiðbeiningar

Leiðbeiningar sem ætlað er að nýtast við mótun stefnu um skógrækt í skipulagsáætlunum, við veitingu framkvæmdaleyfis og við umhverfismat.

Útgefið: vetur 2023

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar.

Útgefið: vetur 2022

Hvernig á góð borg að vera? - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Pistill Sverris Norland, rithöfundar, birtur á Kjarnanum 7. ágúst 2021. 

Pistillinn er hluti greinaraðar í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá formlegu upphafi skipulagsgerðar hér á landi með setningu laga um skipulag kauptúna og sjávarþorpa árið 1921.  

Útgefið: 2021

Leiðbeiningar um brunavarnir - Leiðbeiningar

Leiðbeining við reglugerð 747/2018 við gr. 18, Húsnæði og fyrirkomulag slökkvistöðva og útstöðva.

Leiðbeining við lög nr. 75/2000 um brunavarnir við 23.gr, Brunavarnir í frístundabyggð.

Útgefið: 2022

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar.

 Útgefið: Sumar 2022.

Innviðir, auðlindanýting og skipulagsmál - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Ávarp Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur, forstjóra Skipulagsstofnunar á Samorkuþingi 9. maí 2022. 

Útgefið: 2022

Skipulag fyrir nýja tíma - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Ávarp forstjóra Skipulagsstofnunar, Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur á Skipulagsdeginum 12. nóvember 2021.

Útgefið: 2021

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar.

Útgefið: Haust 2021

Stafrænt aðalskipulag – leiðbeiningar - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningar um gerð stafræns aðalskipulags, til skýringar við gagnalýsingu um sama efni.

Útgefið: 2021

Stafrænt aðalskipulag – gagnalýsing - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Gagnalýsing sem setur fram kröfur um tilhögun og innihald gagna stafræns aðalskipulags.

Útgefið: 2021

Samráð við almenning um skipulagsmál - Skýrslur

Skýrsla unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Skipulagsstofnun

Útgefið: 2021

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar

Útgefið: Vor 2021

Leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands með tilliti til hæfni til ræktunar - Aðalskipulag Landsskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningar gefnar út af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, unnar í samstarfi við Skipulagsstofnun og Landbúnaðarháskóla Íslands.

Útgefið: 2021

Nýtt ár, ný skipulagsöld - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Áramótapistill forstjóra Skipulagsstofnunar, 30.12.2020 

Útgefið: 2020

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar

Útgefið: Haust 2020

Landslag á Íslandi – flokkun og kortlagning landslagsgerða á landsvísu - Landsskipulag Skýrslur

Unnið af Eflu verkfræðistofu og Land Use Consultants í Skotlandi fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2020

Multidisciplinary assessment of public space (MASP): The case of Ingólfstorg - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundar: Astrid Lelarge, Birgir Þ. Jóhannsson og Sigrún Birna Sigurðardóttir

Útgefið: 2020

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar

Útgefið:  Vor 2020

Lýðheilsa og skipulag - Landsskipulag Skýrslur

Samantekt um tengsl umhverfis, skipulags og lýðheilsu.
Unnin af Matthildi Kr. Elmarsdóttur hjá Alta fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2020

Lærdómar úr fordæmaleysinu fyrir skipulag bæja - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Grein forstjóra Skipulagsstofnunar, birt á Vísi 20.4.2020

Útgefið: 2020

Mat á kolefnisspori á skipulagsstigi - Rannsóknar– og þróunarsjóður Skýrslur

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundar: Helga J. Bjarnadóttir og Sigurður Thorlacius hjá Eflu verkfræðistofu. 

Útgefið: 2020

Kolefnisspor landnotkunar - Landsskipulag Skýrslur

Minnisblað um losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar. 
Unnið af Stefáni Gíslasyni hjá Environice fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026. 

Útgefið: 2019

Landslag og vindorka - Landsskipulag Skýrslur

Samantekt um skipulag vindorkunýtingar með tilliti til landslags. 
Unnin af Matthildi Kr. Elmarsdóttur hjá Alta fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið:  2019

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar

Útgefið: Haust 2019

Skipu­lag byggðar og sam­gangna á vendi­punkti - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Grein forstjóra Skipulagsstofnunar, birt á Vísi 8.11.2019

Útgefið: 2019

Um endurheimt votlendis - skipulag og leyfi - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar um endurheimt votlendis

Útgefið: 2019

Umhverfismat – er annar valkostur? -

Grein forstjóra Skipulagsstofnunar, birt í Viðskiptablaðinu 12.9.2019

Útgefið: 2019

Flokkun og skipulag landbúnaðarlands - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Salvör Jónsdóttir. 

Útgefið: 2019

Almenningssamgöngur á landsvísu - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Efla verkfræðistofa.

Útgefið: 2019

Aðkoma ungmenna að umhverfistengdum skipulagsmálum - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Ungir umhverfissinnar.

Útgefið: 2018

Svæðisbundin stýring hafsvæða – Raundæmið Skjálfandi - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundar: Helena Eydís Ingólfsdóttir, Óli Halldórsson, Birna Ásgeirsdóttir.

Útgefið: 2018

Um skipulag bæja – Aldarspegill (vefútgáfa) - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Ritstjórar: Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og Sigurður Svavarsson.

Vefútgáfa: 2018

The quest for sustainable Reykjavik Capital Region - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar. 
Höfundar: Michał Czepkiewicz, Jukka Heinonen, Áróra Árnadóttir. 

Útgefið: 2018

Um samanburð valkosta við mat á umhverfisáhrifum - Fréttabréf, pistlar o.fl. Umhverfismat framkvæmda

Um þær kröfur sem gerðar eru til valkostasamanburðar á grundvelli laga um mat á umhverfisáhrifum

Útgefið: 2018

Mannvirki á miðhálendinu - Aðalskipulag Landsskipulag Skýrslur Svæðisskipulag

Skýrsla unnin á grundvelli Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Útgefið: 2018

Um skipulag og vindorkunýtingu - Aðalskipulag Landsskipulag Leiðbeiningar Umhverfismat framkvæmda

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar um skipulagsmál og vindorkunýtingu.

Útgefið: 2017

Kortlagning víðerna á miðhálendi Íslands: Tillögur að nýrri aðferðafræði - Aðalskipulag Deiliskipulag Landsskipulag Skýrslur Svæðisskipulag

Skýrsla um rannsókn á víðernum á miðhálendinu. Unnin af Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði að beiðni Skipulagsstofnunar og verkefnisstjórnar rammaáætlunar.  

Útgefið: 2017

Skipulag haf- og strandsvæða - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Pistill byggður á erindi Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur, forstjóra Skipulagsstofnunar, á ráðstefnunni Strandbúnaður 2017, 13.3.2017.

Útgefið: 2017

Þétting byggðar á Akureyri - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Arnþór Tryggvason.

Útgefið: 2017

Þróun verklags við stafrænt skipulag - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Alta ehf.

Útgefið: 2017

Um skipulag bæja - Aldarspegill - Annað

Ritstjórar: Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og Sigurður Svavarsson.
Útgáfan er fáanleg í helstu bókaverslunum.

Útgefið: 2016

Kjarnasvæði í þéttbýli - Aðalskipulag Deiliskipulag Rannsóknar– og þróunarsjóður Svæðisskipulag

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Gísli Rafn Guðmundsson, Landslag ehf.

Útgefið: 2016

Áhrif á samfélag: Rýni á aðferðum sem meta eiga áhrif framkvæmda og áætlana á samfélag - Landsskipulag Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Efla verkfræðistofa.

Útgefið: 2016

Blágrænar ofanvatnslausnir - Innleiðing við íslenskar aðstæður - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Alta ehf.

Útgefið: 2016

Lýsing fyrir skipulagsáætlun - Aðalskipulag Deiliskipulag Leiðbeiningar Svæðisskipulag

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar um gerð lýsingar á öllum skipulagsstigum.

Útgefið: 2016

„Það verður eigi gengið að skipulagsgerð eins og hverju einföldu verki“ - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Ávarp Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttur, skipulagsfræðings og forstjóra Skipulagsstofnunar flutt á afmælisráðstefnu Félags íslenskra náttúrufræðinga. 

Útgefið: 2016.

Hækkuð sjávarstaða á höfuðborgarsvæðinu - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Auður Magnúsdóttir, VSÓ ráðgjöf.

Útgefið: 2016

Gátlisti vegna óverulegra aðalskipulagsbreytinga - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Word útgáfa af gátlista vegna óverulegra aðalskipulagsbreytinga

Útgefið: 2016

Leiðbeiningar um óverulegar aðalskipulagsbreytingar - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningar Skipulagsstofnunar um mat á því hvort hægt sé að fara með breytingu á aðalskipulag sem óverulega breytingu.

Útgefið: 2016

Skilgreining á verklagi við mat á umhverfisáhrifum hágæðakerfis almenningssamgangna - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Þorsteinn Hermannsson, Mannvit.

Útgefið: 2016

Ný náttúruverndarlög - áhrif á skipulagsmál og umhverfismat - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Pistill í tilefni þess að ný náttúruverndarlög voru samþykkt í nóvember 2015.

Útgefið: 2016

Um skipulag miðborgar - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Grein forstjóra Skipulagsstofnunar, birt á visir.is 12.1.2016.

Útgefið: 2016

Um loftslagsmál og skipulag - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Pistill í tilefni af Loftslagsráðstefnu sameinuðu þjóðanna í París í nóvember 2015.

Útgefið: 2015

Ákvörðun um endurskoðun aðalskipulags - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Kynningarefni Skipulagsstofnunar fyrir sveitarstjórnir og skipulagsnefndir vegna ákvörðunar um endurskoðun aðalskipulags.

Útgefið: 2015

Yfirlit yfir ferli deiliskipulags - Deiliskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2015

Skipulag og ferðamál - Leiðbeiningar

Hugmyndahefti Skipulagsstofnunar um samspil skipulagsmála og ferðamála, gefið út í samvinnu við Ferðamálastofu.

Útgefið: 2015

Skipulag húsnæðismála - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundar: Salvör Jónsdóttir og Hildur Freysdóttir, Háskólanum í Reykjavík.

Útgefið: 2015

Stefnumótandi skipulagsgerð og mörkun svæða: Sterkari staðarsjálfsmynd, staðarandi og ímynd - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Matthildur Kr. Elmarsdóttir, Alta.

Útgefið: 2015

Skipulagsmál á Íslandi 2014: Lykilmælikvarðar og fyrirliggjandi áætlanir - Aðalskipulag Landsskipulag Skýrslur

Skýrsla Skipulagsstofnunar um stöðu og þróun skipulagsmála á Íslandi. Unnin í tengslum við gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2014

Vistvænt skipulag þéttbýlis - Annað Leiðbeiningar

Bæklingur gefinn út af Vistbyggðarráði í samvinnu við Skipulagsstofnun, Arkís og Háskólann í Reykjavík.

Útgefið: 2014

Vegir og skipulag - Annað Leiðbeiningar

Leiðbeiningarhefti Vegagerðarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga unnið af VSÓ.

Útgefið: 2014

Um skipulag haf- og strandsvæða - löggjöf, lykilhugtök og stjórntæki - Skýrslur

Skýrsla Skipulagsstofnunar, unnin að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytis vegna undirbúnings lagasetningar.

Útgefið: 2014

Skilgreining á ræktanlegu landi - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar. 
Höfundur: Brynja Guðmundsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands.

Útgefið: 2014

Rafræn ferðavenjukönnun - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Kristveig Sigurðardóttir, Verkís.

Útgefið: 2014

Landslagsgreining - verkfæri til byggða- og atvinnuþróunar - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Auður Sveinsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands.

Útgefið: 2014

Auglýsingar deiliskipulagstillagna - Deiliskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar með dæmum um auglýsingar deiliskipulagstillagna.

Útgefið: 2013

Yfirferð deiliskipulagsgagna - Deiliskipulag Leiðbeiningar

Gátlisti fyrir skipulagsfulltrúa og ráðgjafa

Útgefið: 2013

Grenndarkynning - óveruleg breyting á deiliskipulagi - Deiliskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2013

Nýtt deiliskipulag - Deiliskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2013

Skipulag og ferðamál - Leiðbeiningar

Einblöðungur tekinn saman fyrir Ferðamálaþing 2013.

Útgefið: 2013

Breyting á deiliskipulagi - Deiliskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar vegna verulegra og óverulegra breytinga á deiliskipulagi.

Útgefið: 2013

Deiliskipulag og umhverfismat áætlana - Deiliskipulag Leiðbeiningar Umhverfismat áætlana

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2013

Nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Vestfjarða - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar. 
Höfundur: Aðalsteinn Óskarsson, Fjórðungssambandi Vestfjarða.

Útgefið: 2013

Skilvirkni og aðgengileiki mats á umhverfisáhrifum - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar. 
Höfundur: Óli Halldórsson, Þekkingarneti Þingeyinga.

Útgefið: 2013

Landsskipulagsstefna, mótun og þróun - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar. 
Höfundur: Eva Dís Þórðardóttir, Háskólanum í Reykjavík.

Útgefið: 2013

Greinargerð um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags - Landsskipulag Skýrslur

Skýrsla Skipulagsstofnunar um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags

Útgefið: 2013

Skýrsla til ráðherra um framkvæmd umhverfismats áætlana - Aðalskipulag Deiliskipulag Umhverfismat áætlana

Skýrsla um framkvæmd umhverfismats áætlana 2006-2011

Útgefið: 2012

Ferðamennska á miðhálendi Íslands: Staða og spá um framtíðarhorfur -

Verkefni styrkt af Skipulagsstofnun

Höfundur: Anna Dóra Sæþórsdóttir

Útgefið: 2012

Yfirlit yfir ferli aðalskipulags - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2012

Yfirlit yfir ferli svæðisskipulags - Leiðbeiningar Svæðisskipulag

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2012

Landbúnaðarland í skipulagsáætlunum - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar. 
Höfundur: Salvör Jónsdóttir, Háskólanum í Reykjavík.

Útgefið: 2012

Innleiðing stafræns skipulags á Íslandi - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundur: Árni Geirsson, Alta.

Útgefið: 2012

Flokkun og skilgreining landbúnaðarlands - Rannsóknar– og þróunarsjóður

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar. 
Höfundur: Sigurður Jens Sigurðsson, Háskólanum í Reykjavík.

Útgefið: 2012

Breyting á aðalskipulagi - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2011

Breyting á svæðisskipulagi - Leiðbeiningar Svæðisskipulag

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2011

Smávirkjanir - Leiðbeiningar Umhverfismat framkvæmda

Leiðbeiningarrit Skipulagsstofnunar um tilkynningarskyldar vatnsaflsvirkjanir með uppsett afl að 10 MW.

Útgefið: 2011

Grenndarkynning, byggingar- og framkvæmdaleyfi í þegar byggðu hverfi - Leiðbeiningar

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2011

Umhverfisskýrsla - Aðalskipulag Deiliskipulag Leiðbeiningar Svæðisskipulag Umhverfismat áætlana

Leiðbeiningarblað Skipulagsstofnunar um gerð umhverfisskýrslu við mótun skipulagsáætlana og annarra áætlana sem eru háðar umhverfismati

Útgefið: 2010

Leiðbeiningar um umhverfismat áætlana - Aðalskipulag Leiðbeiningar Umhverfismat áætlana

Leiðbeiningarrit Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2007

Skipulagsgerð á landsvísu á Norðurlöndum - Skýrslur

Skýrsla Skipulagsstofnunar um landsskipulag á Norðurlöndum.

Útgefið: 2004

Umhverfismat áætlana - forsendur innleiðingar tilskipunar Evrópusambandsins - Skýrslur Umhverfismat áætlana

Skýrsla Skipulagsstofnunar um undirbúning lagasetningar um umhverfismat áætlana.

Útgefið: 2003

Leiðbeiningar um gerð aðalskipulags - ferli og aðferðir - Aðalskipulag Leiðbeiningar

Leiðbeiningarrit Skipulagsstofnunar

Útgefið: 2003

Lágsvæði - 2. áfangi, skipulags- og byggingarráðstafanir og sjóvarnir - Skýrslur

Skýrsla unnin af Fjarhitun fyrir Vita- og hafnarmálastofnun, Skipulag ríkisins og Viðlagatryggingu Íslands.

Útgefið: 1995

Skipulags- og byggingarreglur á lágsvæðum þar sem hætta er á flóðum, 1. áfangi - Skýrslur

Skýrsla unnin af Fjarhitun fyrir Skipulag ríkisins

Útgefið: 1992

Torgið - Fréttabréf, pistlar o.fl.

Fréttabréf Skipulagsstofnunar.

 Útgefið: Vetur 2022.


Útgefið efni

Torgið

Fréttabréf Skipulagsstofnunar. 

Útgefið: Vor 2024. 

Þjónustusíður - Erindi vegna framkvæmda sem falla undir lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana

Leiðbeiningar um notkun þjónustusíðna Skipulagsstofnunar, sem snúa að erindum vegna framkvæmda.

Útgefið: 2024

Þjónustusíður - Umsókn um kostnaðarframlag úr Skipulagssjóði

Leiðbeiningar um notkun þjónustusíðna Skipulagsstofnunar sem snúa að umsókn um kostnaðarframlag úr Skipulagssjóði. 

Útgefið: 2024

Vegir í náttúru Íslands - Um gerð skrár yfir vegi í náttúru Íslands og högun og skil á gögnum

Leiðbeiningablað Skipulagsstofnunar um skráningu vega í náttúru Íslands.

Útgefið: 2024