Fréttir


  • Dreamstime_m_127211274

18.1.2024

Breyting á skipulagslögum er varðar skipti á fasteignum

Í byrjun árs tóku gildi breytingar á 48. gr. skipulagslaga um skipti á jörðum, löndum og lóðum

Eftir breytingarnar er ekki nægilegt að það liggi fyrir samþykki sveitarstjórnar fyrir skiptum á fasteignum, heldur þarf ný afmörkun að samræmast gildandi skipulagsáætlun, sbr. einnig I. kafla A laga um skráningu, merki og mat fasteigna nr. 6/2001.

Hér er hægt að nálgast lagabreytinguna.