Fréttir


25.11.2010

Álver, jarðhitavirkjanir og háspennulínur í Þingeyjarsýslum

Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna fjögurra verkefna auk sameiginlegs mats á umhverfisáhrifum þeirra.

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum neðangreindra framkvæmda samkvæmt lögum nr. 106/2000. Smellið á framkvæmdaheitin til að skoða viðkomandi álit og matsskýrslu um umhverfisáhrifin.

1.    Kröfluvirkjun II allt að 150 MWe jarðhitavirkjun, Skútustaðahreppi
2.    Þeistareykjavirkjun allt að 200 MWe jarðhitavirkjun, Þingeyjarsveit og Norðurþingi
3.    Háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka við Húsavík, jarðstrengur frá Bjarnarflagi að Kröflu, Skútustaðahreppi, Þingeyjarsveit og Norðurþingi
4.    Álver Alcoa á Bakka við Húsavík, Norðuþingi, ársframleiðsla allt  að 346.000 tonn
5.    Sameiginlegt mat framkvæmda 1-4.



SKIPULAGSSTOFNUN